
Elías Lúðvíksson
Þessi síða inniheldur stutta lýsingu um mig.
Um mig
Ég er Elías Lúðvíksson, vélaverkfræðinemi, áhuga vefforritari og léttur hansklaufi þó ég seigi sjálfur. Hef stundað myndbands og hljóðgerð eins og annar hver maður með netsamband á tuttugustu og fyrstu öldinni. Hef þó alltaf reynt að fara lengra, gera betur og meira.
Fyrir ýtarlegri upplýsingar hafðu samband með því að senda póst á contact@elli.vip eða með því að fylla í formið áhafðu samband.
Ferilskrá
Starfsreynsla
- Sérfræðingur á vélbúnaðardeild Skattsins
- Sumarstarf 2023
- Starfsmaður á söludeild hjá Útgáfufélaginu stundinn ehf.
- Sumarstarf 2022
- Sumarstarfsliði hjá Grasagarði Reykjavíkur
- Sumarstarf 2019 & 2020
- Starfsmaður hjá Melabúðinni
- Fullt starf haust 2019 til sumars 2020
Menntun
- BS í Vélaverkfræði hjá Háskóla Íslands
- í vinnslu
- Menntaskólinn í Reykjavík
- 2019
Hugbúnaðarfærni
Kann almennt að læra sjálfstætt á tölvuforrit eftir þörf.
Vefforritun
- Next.js
- Node.js
- React
- Html
- Javascript
- Typescript
- CSS
- SCSS
Gagnavinnsla og umsjón
- Matlab
- Rstudio
- Python
- psql
- DK
- Active directory
Hönnun
- Autodesk Inventor
- AutoCAD
- Fusion
- Solidworks
- Blender