Um mig
Ég er Elías Lúðvíksson, vélaverkfræðinemi, áhuga vefforritari og léttur hansklaufi þó ég seigi sjálfur. Hef stundað myndbands og hljóðgerð eins og annar hver maður með netsamband á tuttugustu og fyrstu öldinni. Hef þó alltaf reynt að fara lengra, gera betur og meira.
Fyrir ýtarlegri upplýsingar hafðu samband með því að senda póst á contact@elli.vip eða með því að fylla í formið áhafðu samband.
Ferilskrá
Starfsreynsla
- Sérfræðingur á vélbúnaðardeild Skattsins
- Sumarstarf 2023
- Starfsmaður á söludeild hjá Útgáfufélaginu stundinn ehf.
- Sumarstarf 2022
- Sumarstarfsliði hjá Grasagarði Reykjavíkur
- Sumarstarf 2019 & 2020
- Starfsmaður hjá Melabúðinni
- Fullt starf haust 2019 til sumars 2020
Menntun
- BS í Vélaverkfræði hjá Háskóla Íslands
- í vinnslu
- Menntaskólinn í Reykjavík
- 2019
Hugbúnaðarfærni
Kann almennt að læra sjálfstætt á tölvuforrit eftir þörf.
Vefforritun
- Next.js
- Node.js
- React
- Html
- Javascript
- Typescript
- CSS
- SCSS
Gagnavinnsla og umsjón
- Matlab
- Rstudio
- Python
- psql
- DK
- Active directory
Hönnun
- Autodesk Inventor
- AutoCAD
- Fusion
- Solidworks
- Blender